Matur og meðlæti í Air Fryer

Matur og meðlæti í Air Fryer

Í framhaldi af Eldað í Air Fryer kemur nú bókin Matur og meðlæti í Air Fryer, sem bætir við fjölda nýrra uppskrifta. Hér er að finna fjölbreytta rétti – allt frá einföldum smáréttum og kjötréttum yfir í spennandi meðlæti sem fullkomnar kvöldmáltíðina.

Bókin er fullkomin gjöf fyrir áhugafólk um Air Fryer.

Bókin er væntanleg í nóvember 2025.